47. fundur
velferðarnefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í Smiðju, mánudaginn 8. apríl 2024 kl. 09:48


Mætt:

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG) formaður, kl. 09:48
Jóhann Páll Jóhannsson (JPJ) 1. varaformaður, kl. 09:48
Ásmundur Friðriksson (ÁsF) 2. varaformaður, kl. 09:48
Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (ArnG), kl. 09:48
Guðbrandur Einarsson (GE), kl. 09:48
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (LRS), kl. 09:48
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 09:48

Líneik Anna Sævarsdóttir, Bryndís Haraldsóttir og Guðmundur Ingi Kristinsson voru fjarverandi vegna annarra þingstarfa.

Nefndarritari: Brynjar Páll Jóhannesson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:48
Dagskrárlið frestað.

2) 728. mál - heilbrigðisþjónusta Kl. 09:51
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Gyðu Ragnheiði Bergsdóttur frá Persónuvernd, en hún tók þátt í fundinum með fjarfundabúnaði.

Þá komu á fund nefndarinnar Unnur Helga Óttarsdóttir og Anna Lára Steindal frá Landssamtökunum Þroskahjálp og Rósa María Hjörvar frá ÖBÍ réttindasamtökum og Halldór Sigurður Guðmundsson, sem tók þátt í fundinum með fjarfundabúnaði.

3) 143. mál - málefni aldraðra Kl. 11:00
Nefndin staðfesti umsagnarbeiðnir sem sendar voru út með tveggja vikna fresti hinn 22. mars með vísan til ákvörðunar á 1. nefndarfundi 154. löggjafarþings, sbr. 2. mgr. 23. gr. starfsreglna fastanefnda Alþingis.

Nefndin samþykkti að Guðmundur Ingi Kristinsson verði framsögumaður málsins.

4) 144. mál - valfrjáls bókun við samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks Kl. 11:00
Nefndin staðfesti umsagnarbeiðnir sem sendar voru út með tveggja vikna fresti hinn 22. mars með vísan til ákvörðunar á 1. nefndarfundi 154. löggjafarþings, sbr. 2. mgr. 23. gr. starfsreglna fastanefnda Alþingis.

Nefndin samþykkti að Guðmundur Ingi Kristinsson verði framsögumaður málsins.

5) 145. mál - félagsleg aðstoð Kl. 11:00
Nefndin staðfesti umsagnarbeiðnir sem sendar voru út með tveggja vikna fresti hinn 22. mars með vísan til ákvörðunar á 1. nefndarfundi 154. löggjafarþings, sbr. 2. mgr. 23. gr. starfsreglna fastanefnda Alþingis.

Nefndin samþykkti að Guðmundur Ingi Kristinsson verði framsögumaður málsins.

6) 864. mál - breyting á ýmsum lögum vegna endurskoðunar örorkulífeyriskerfis almannatrygginga Kl. 11:02
Nefndin staðfesti umsagnarbeiðnir sem sendar voru út með tveggja vikna fresti hinn 22. mars með vísan til ákvörðunar á 1. nefndarfundi 154. löggjafarþings, sbr. 2. mgr. 23. gr. starfsreglna fastanefnda Alþingis.

Nefndin samþykkti að Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir verði framsögumaður málsins.

7) 867. mál - sóttvarnalög Kl. 11:05
Nefndin staðfesti umsagnarbeiðnir sem sendar voru út með tveggja vikna fresti hinn 22. mars með vísan til ákvörðunar á 1. nefndarfundi 154. löggjafarþings, sbr. 2. mgr. 23. gr. starfsreglna fastanefnda Alþingis.

Nefndin samþykkti að Líneik Anna Sævarsdóttir verði framsögumaður málsins.

8) 772. mál - þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir Kl. 11:06
Nefndin staðfesti umsagnarbeiðnir sem sendar voru út með tveggja vikna fresti hinn 21. mars með vísan til ákvörðunar á 1. nefndarfundi 154. löggjafarþings, sbr. 2. mgr. 23. gr. starfsreglna fastanefnda Alþingis.

Nefndin samþykkti að Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir verði framsögumaður málsins.

9) 124. mál - 40 stunda vinnuvika Kl. 11:06
Nefndin staðfesti umsagnarbeiðnir sem sendar voru út með tveggja vikna fresti hinn 22. mars með vísan til ákvörðunar á 1. nefndarfundi 154. löggjafarþings, sbr. 2. mgr. 23. gr. starfsreglna fastanefnda Alþingis.

Nefndin samþykkti að Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir verði framsögumaður málsins.

10) 129. mál - sjúkratryggingar Kl. 11:07
Nefndin staðfesti umsagnarbeiðnir sem sendar voru út með tveggja vikna fresti hinn 22. mars með vísan til ákvörðunar á 1. nefndarfundi 154. löggjafarþings, sbr. 2. mgr. 23. gr. starfsreglna fastanefnda Alþingis.

Nefndin samþykkti að Guðmundur Ingi Kristinsson verði framsögumaður málsins.

11) 101. mál - heimild til rannsókna og notkunar á efninu sílósíbíni í geðlækningaskyni Kl. 11:10
Nefndin staðfesti umsagnarbeiðnir sem sendar voru út með tveggja vikna fresti hinn 21. mars með vísan til ákvörðunar á 1. nefndarfundi 154. löggjafarþings, sbr. 2. mgr. 23. gr. starfsreglna fastanefnda Alþingis.

Nefndin samþykkti að Ásmundur Friðriksson verði framsögumaður málsins.

12) Önnur mál Kl. 11:23
Nefndin ræddi starfið fram undan.
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:23